Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

NKS 139b 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðabók; Ísland, 1655

Titilsíða

Ein lítil vísnasyrpa eður samdráttur þeirra kvæðiserinda …

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Nú byrjast kvæði af iðranaryfirbótinni sem eftir fylgir
Efnisorð
1.1(2r-3v)
Sjálfur Guð drottinn sannleikans
Upphaf

Sjálfur Guð drottinn sannleikans / sagt hefur málshátt þann …

Aths.

32 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

1.2(3v-5r)
Margur unir í myrkri sér
Titill í handriti

„Annað iðranarkvæði“

Upphaf

Margur unir í myrkri sér / megi hann skemmtun finna …

Aths.

29 erindi.

1.3(5r-6r)
Ó, eg manneskjan auma
Titill í handriti

„Þriðja iðranarkvæði“

Upphaf

Ó, eg manneskjan auma / erfitt mér ganga vill …

Aths.

15 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

1.4(6r-v)
Enn vil eg einu sinni
Titill í handriti

„Fjórða iðranarkvæði“

Upphaf

Enn vil eg einu sinni /yrkja kvæði um stund …

Aths.

15 erindi. 16. erindi vantar því blöð hafa glatast úr handritinu.

Nótur við fyrsta erindið.

Fimmta iðranarkvæði hefur glatast.

1.5(7r-7v)
Þó erindin vísna versa
Titill í handriti

„[Sjötta iðranarkvæði]“

Upphaf

… flýr / sitt hefur hvör í sinni …

Aths.

13 erindi. Vantar framan af fyrsta erindi.

1.6(7v-9v)
Eg skal svo byrja mín skriftamál
Titill í handriti

„Sjöunda iðranarkvæði“

Upphaf

Eg skal svo byrja mín skriftamál /skýrt fyrir kristnum mönnum …

Aths.

34 erindi.

Nú eftirfylgja sálmavísur og kvæði af ávöxtum iðranarinnar eða góðum verkum a...
Titill í handriti

„Nú eftirfylgja sálmavísur og kvæði af ávöxtum iðranarinnar eða góðum verkum af Guðs boðorðum.“

Efnisorð
1.7(9v-10r)
Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra
Upphaf

Hress upp þinn hug, upplát þitt eyra …

Aths.

8 erindi.

1.8(10r-11v)
Hljóttu Guðs náð hver og einn
Titill í handriti

„Enn einn lifnaðarspegill“

Upphaf

Hljóttu Guðs náð hver og einn / sem heitir og ert hans lærisveinn …

Aths.

30 erindi.

1.9(11v-14r)
Aðalrót allra dyggða
Titill í handriti

„Af þeirri seinni töflunni“

Upphaf

Aðalrót allra dyggða / almáttugur Guð minn …

Aths.

41 erindi.

1.10(14r-15v)
Alleina til Guðs set trausta trú
Titill í handriti

„Enn einn dyggðaspegill út dreginn af því gyllini ABC úr þýðversku“

Upphaf

Alleina til Guðs set trausta trú / á tæpa mannshjálp ei bygg þú …

Aths.

24 erindi.

1.11(15v-16v)
Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum
Titill í handriti

„Enn eitt kvæði af góðum verkum og þeirra uppsprettu sem er kærleikurinn. Lag sem Friðarbón“

Upphaf

Andlegt kvæði af elskunnar dyggðum / eitt hef eg mér í þanka fest …

Lagboði

Lag sem Friðarbón

Aths.

15 erindi.

1.12(16v-17v)
Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel
Titill í handriti

„Enn ein ljúflig hugvekja til andligrar andvarasemi“

Upphaf

Upp líttu, sál mín, og umsjá þig vel

Aths.

24 erindi.

Nótur við fyrsta erindið.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 247 + i ( mm x mm).
Tölusetning blaða
Síðari tíma blaðmerking 1-247.
Ástand

  • Gert hefur verið við bl. 1-2 með pappír.
  • Víða hefur verið gert við blöð upp við kjöl.
  • Texti mjög máður á síðustu þremur blöðunum.

Umbrot

  • Eindálka.
  • Leturflötur er ca mm x mm.
  • Línufjöldi er
  • Griporð.

Skreytingar

Titilsíður skreyttar, sumt með rauðum lit.

Flúraðir upphafsstafir víða.

Nótur

Nótur víða við fyrsta erindi.

Uppruni og ferill

Uppruni
Handritið var skrifað á Íslandi árið 1655 (sbr. titilsíðu).
Ferill
Á titilsíðu kemur fyrir nafnið Danhildur Hafliðadóttir.

Aðrar upplýsingar

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Árni Heimir Ingólfsson"These are the things you never forget" : The written and oral traditions of Icelandic tvísöngur
Árni Heimir Ingólfsson„Hymnodia sacra and its influence on the 1772 Icelandic Hymnal“, Mirrors of virtue : manuscript and print in late pre-modern Iceland, Opuscula XV2017; s. 31-55
Einar Sigurðsson í Eydölum, Jón Samsonarson, Kristján EiríkssonLjóðmæli, 2007; 68
Kvæðabók úr Vigur AM 148, 8vo, Íslenzk rit síðari alda. 2. flokkur. Ljósprentanired. Jón Helgason
Íslenzk fornkvæði. Islandske folkeviser, ed. Jón Helgason1962-1981; 10-17
Jón Helgason„Fra Langebeks auktionskatalog“, s. 181-215
Jón Helgason„Heyr þú himna smiðr“, s. 219-224
Jón Samsonarson„Um handritið AM 67 8vo“, s. 50-60
Johnny F. Lindholm„Fra Mellemøsten til Island : Med pelikanen på fugletræk henover Europa“, Þórðargleði : slegið upp fyrir Þórð Inga Guðjónsson fimmtugan 3. desember 20182018; s. 47-49
Margrét Eggertsdóttir„Þýskt gyllinistafróf í þremur íslenskum þýðingum“, Gripla1995; 9: s. 63-96
Peter Springborg„Nyt og gammelt fra Snæfjallaströnd. Bidrag til beskrivelse af den litterære aktivitet på Vestfjordene i 1. halvdel af det 17 århundrede“, Afmælisrit Jóns Helgasonar 30. júní 19691969; s. 288-327
Peter SpringborgAntiqvæ Historiæ Lepores - om renæssancen i den islandske håndskriftproduktion i 1600-tallet, 1977; 8: s. 53-89
Þórunn Sigurðardóttir„Erfiljóð. Lærð bókmenntagrein á 17. öld“, Gripla2000; 11: s. 125-180
Þórunn SigurðardóttirHeiður og huggun : erfiljóð, harmljóð og huggunarkvæði á 17. öld, 2015; 91: s. 471
« »