Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 76

Úr tíðabók ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
latína

Innihald

Úr tíðabók
Athugasemd

Brot. Textinn er sennilega úr tíðabók.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
4 ræmur, 3 skornar langsetis, ein þversum úr blaði (40-150 mm x 40-135 mm).
Ástand
Á hinum þremur sjást upphöf og endar á línum; á þverræmunni varðveittar þrjár textlínur, en óvíst er hvort hún er úr sama handriti og hinar.
Nótur
Á hinum þremur með nótum yfir línum sumstaðar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 2. október 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Úr tíðabók

Lýsigögn