Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 61

Breviarium ; Ísland, 1300-1399

Tungumál textans
latína

Innihald

Breviarium
Athugasemd

Breviarium (psalterium). Feria sexta ad Matutinum (Ps. 80, 15-17 antifónur, oratio; Ps. 81,1-84,4).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (270 mm x 210 mm).
Umbrot

Lesmál tvídálkað.

Ástand
Aftari blaðsíða talsvert máð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir og dregið gult í hina stærri.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 14. öld.
Ferill

Var utan um kopíubók Refsstaðakirkju 1748-1775. Afhent úr Landsskjalasafni 24.7.1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Breviarium

Lýsigögn