Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 59

Breviarium ; Ísland, 1350-1400

Tungumál textans
latína

Innihald

Breviarium
Athugasemd

Breviarium (psalterium). Blað 1: Feria quarta ad Matutinum (Ps. 60,3-9), antifónur og oratio (Ps. 61,1-63,3); blað 2: Feria quarta ad Matutinum - Feria quinta ad Matutinum (Ps. 67,26-68,21).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst (293 mm x 225 mm).
Umbrot

Tvídálkuð skrift.

Ástand
Af fyrra blaðinu er skorin um 4 cm breið ræma af ytra jaðri. Milli blaðanna vantar 2 blöð.
Skreytingar

Marglitir upphafsstafir og skreytingar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 14. aldar.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Breviarium

Lýsigögn