Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 56

Skoða myndir

Davíðs sálmar; Ísland, 1400-1499

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Davíðs sálmar
Vensl

Band af ÍB 243 8vo.

Aths.

Davíðs sálmar á latínu. Ps. 98,4-100,3.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (147 mm x 180 mm).
Ástand
Blaðsíða 1 er ólesandi nema 2 neðstu línurnar; blaðsíða 2 er og mjög máð og óhrein.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »