Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 54

Skoða myndir

Davíðs sálmar; Ísland, 1390-1410

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Davíðs sálmar
Vensl

Úr bandi á ÍB 323 8vo.

Aths.

Davíðs sálmar á latínu. Recto: Ps. 106,12-23; verso: Ps. 106,29-40. Á stöku stað eru skrifaðar íslenskar þýðingar einstakra orða á milli lína, með 15. aldar hendi að því er virðist.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (137 mm x 183 mm).
Ástand
Skorið að ofan og neðan; máð og skaddað í miðju.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir (máðar).

Rauðir upphafsstafir (máðir).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1400.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »