Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 49

Latneskir sálmar ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
latína

Innihald

Latneskir sálmar
Vensl

Úr bandi Lbs 320 8vo.

Niðurlag

Eterno regi glorie deu[o]ta laudum cantica Fideles …

Athugasemd

Efst á fremri blaðsíðunni fyrirsögn: De Spinea cor[ona]

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (270 mm x 200 mm).
Umbrot

Tvídálkað lesmál.

Ástand
Skaddað á öllum jöðrum. Fremri blaðsíða að mestu ólesandi, miðja blaðsins götótt og máð beggja vegna.
Skreytingar

Rautt dregið í upphafsstafi; einn stór upphafsstafur með marglitum skreytingum, en mjög máður.

Nótur
Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 25. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×

Lýsigögn