Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs fragm 46

Graduale ; Ísland, 1400-1499

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Graduale
Vensl

Skriftin virðist hin sama og á Lbs fragm 45; blaðið gæti verið úr sama handriti.

Athugasemd

Graduale. Úr messusöng in solemnitate corporis Christi og upphaf á introitus á 1. sunnudag eftir hvítasunnudag.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (330 mm x 220 mm).
Ástand
Skorið að neðan og á ytra jaðri; aftari blaðsíða talsvert máð.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir og skreytingar.

Dregið rautt í upphafsstafi.

Nótur
Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Komið frá Þorsteini Pálssyni í Eyjafirði 5.8.1906.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Graduale

Lýsigögn