Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 45

Skoða myndir

Graduale; Ísland, 1400-1499

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Graduale
Vensl

Sennilega úr sama handriti og Lbs fragm 46.

Aths.

Graduale. Úr messusöng á 1. og 2. sunnadag í jólaföstu.

Notaskrá

Bjarni Þorsteinsson: Íslenzk þjóðlög, s. 193-194.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
Efri hluti blaðs (217 mm x 280 mm).
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir og skreytingar.

Dregið rautt í upphafsstafi.

Nótur

Nótur yfir texta.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Íslenzk þjóðlöged. Bjarni Þorsteinssons. 193-194
« »