Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 21

Skoða myndir

Missale de sanctis; Ísland, 1400-1499

Nafn
Þorleifur Jónsson 
Fæddur
28. október 1845 
Dáinn
26. júlí 1911 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Missale de sanctis
Aths.

Tíðasöngur á messu S. Cuthberti (4.9.) og á Maríumessu hinni síðari (8.9.).

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (327 mm x 180 mm).
Ástand
Skorið á ytra jaðri og texti skaddaður.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Nótur

Nótur yfir textanum víðast.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Komið úr handritasafni sr. Þorleifs Jónssonar á Skinnastað.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »