Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 20

Skoða myndir

Orðubók de sanctis; Ísland, 1400-1499

Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Latína

Innihald

Orðubók de sanctis
Aths.

Nær yfir messudagana 17. júní (S. Botulphi abbatis) til 29. júní (Péturs messu og Páls). Hér í messur enskra dýrlinga (auk Bótólfs): S. Albani og S. Ethelradæ.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
4 blöð samföst tvö og tvö, tvær innstu opnur úr kveri, textinn í samhengi (220 mm x 165 mm).
Ástand
Sködduð á jöðrum; texti óskertur á blaði 1 og 4, mikið skaddaður á blaði 2, minna á blaði 3.
Skreytingar

Rauðar fyrirsagnir.

Rauðir og grænir upphafsstafir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 15. öld.
Ferill

Komin úr Landsskjalasafni 11. júli 1903.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 23. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »