Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 11

Skoða myndir

Graduale; Ísland, 1550-1599

Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Graduale
Upphaf

hans klæde upp fylltu þann allann kor

Aths.

Endar á upphafi lítaníu, en textinn verður ekki lesinn. Úr messusöng á Mikjáls messu og á bænadögum. Kemur ekki nákvæmlega heim við prentaða textann.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
2 blöð samföst, ósamstæð (160 mm x 130 mm).
Ástand
Skorið neðan af báðum blöðum og af ytra jaðri síðara blaðs. Hafa verið utan um kver, og eru fremsta og aftasta blaðsíða máðar og torlesnar. Milli blaðanna vantar sennilega 6 blöð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á ofanverðri 16. öld.
Ferill

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í október 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í október 2014.

« »