Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs fragm 2

Skoða myndir

Njáls saga; Ísland, 1600-1650

Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigrún Guðjónsdóttir 
Fædd
14. júní 1946 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.

Eitt blað úr tvíblöðungi frá öndverðri 17. öld, letrið smátt og í 2 dálkum en auð til þar sem í hefir átt að skrifa upphafsstafi kapítula. hæð 28 sm ; breidd 19 sm. Úr sama handriti sem JSig. II. nr. 4. Blaðið hefir verið haft utan um bók og er því svo snjáð öðru megin, að það er þar að nokkru ólæsilegt og auk þess skorinn helmingur aftan af síðara dálki þeim megin, sem það er læsilegt, og töluvert ofan af öllu blaðinu.

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

(1r-1v)
Njáls saga
Upphaf

… [uþar]fer nu þer vera frændr hallgerdar …

Niðurlag

„ so mun ek giora seger hann …“

Aths.

Brot.

Notaskrá

Njála I 1875, kap. 38.64-42.15

Einar Ólafur Sveinsson: "Um handrit Njálssögu".

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Blaðfjöldi
1 blað (280 mm x 190 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland fyrri hluti 17. aldar.
Ferill

Úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigrún Guðjónsdóttir skráði fyrir myndatöku, 28. mars 2011
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku 28. mars 2011.

Myndað í apríl 2011.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í apríl 2011.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Njála I, Íslendínga sögured. Eiríkur Jónsson, ed. Konráð Gíslason1875; III
Einar Ól. Sveinsson„Um handrit Njálssögu“, Skírnir1952; 126: s. 114-152
« »