Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs dipl 27

Skoða myndir

Kaupbréf; Ísland, 1603

Nafn
Helgi Sigurðsson 
Starf
 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Daði Bjarnason 
Fæddur
1565 
Dáinn
1633 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Eggerz Eggertsson 
Fæddur
25. mars 1802 
Dáinn
23. apríl 1894 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupbréf
Aths.

Öll (3) innsiglin glötuð ásamt þvengjum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Kaupbréf fyrir 3 hundruðum í Hafnareyjum, sem Helgi Sigurðsson seldi Daða Bjarnasyni, gert á Skarði á Skarðsströnd 8. maí 1603. Frumrit.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 8. maí 1603.
Ferill

Komið úr dánarbúi sr. Friðriks Eggerz 12. júní 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »