Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs dipl 22

Skoða myndir

Kaupbréf; Ísland, 1579

Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupbréf
Aths.

Kaupbréf fyrir Gili í Svartárdal, gert á Miklabæ í Skagafirði 25. janúar 1579. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Tvö innsigli hafa verið fyrir bréfinu, bæði glötuð ásamt þvengjum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 25. janúar 1579.
Ferill

Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

« »