Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs dipl 11

Skoða myndir

Sáttargerð; Ísland, 1523

Nafn
Hannes Eggertsson 
Starf
Hirðstjóri 
Hlutverk
Óákveðið; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ari Andrésson 
Dáinn
1536 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ekki vitað 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ögmundur Pálsson 
Fæddur
1475 
Starf
Biskup 
Hlutverk
Óákveðið; Nafn í handriti ; Embættismaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorkelsson 
Fæddur
16. apríl 1859 
Dáinn
10. febrúar 1924 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Skrifari; Gefandi; Ljóðskáld; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Eggerz Eggertsson 
Fæddur
25. mars 1802 
Dáinn
23. apríl 1894 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Eigandi; Viðtakandi; Höfundur; Skrifari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Sáttargerð
Aths.

Sáttargerð Hannesar hirðstjóra Eggertssonar og Ara Andréssonar, gerð að forgöngu Ögmundar biskups á Öxarárþingi 1. júlí 1523. Frumrit.

Notaskrá

Prentað í Diplomatarium Islandicum bindi IX s. 151-152 eftir frumbréfinu.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Skrifarar og skrift

Að sögn Jóns Þorkelssonar með eigin hendi Ögmundar biskups.

Innsigli

Innsigli (óvíst hve mörg) glötuð.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1. júlí 1523.
Ferill

Komið úr dánarbúi sr. Friðriks Eggerz 12. júní 1902.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 30. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »