Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs dipl 7

Kaupbréf ; Ísland, 4. júní 1473

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Kaupbréf
Notaskrá

Prentað í Diplomatarium Islandicum V s. 706-707 eftir frumbréfinu.

Athugasemd

Kaupbréf fyrir Nautabúi í Tungusveit, gert 12. maí 1473; bréfið skrifað á Lýtingsstöðum 4. júní 1473. Frumrit.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Sex innsigli hafa verið fyrir bréfinu; leifar af einu og 5 þvengir varðveittir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 4. júní 1473.
Ferill

Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Kaupbréf

Lýsigögn