Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs dipl 4

Skoða myndir

Kaupbréf; Ísland, 1411

Nafn
Syðra-Vatn 
Sókn
Lýtingsstaðahreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Syðra-Vallholt 
Sókn
Seyluhreppur 
Sýsla
Skagafjarðarsýsla 
Svæði
Norðlendingafjórðungur 
Land
Ísland 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pétursson 
Fæddur
16. janúar 1812 
Dáinn
16. janúar 1896 
Starf
Dómstjóri 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Wolfgang Hesse 
Fæddur
7. ágúst 1985 
Starf
Skrásetjari 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Kaupbréf
Aths.

Kaupbréf fyrir Syðra-Vatni í Skagafirði, gert í Syðra-Vallholti 15. desember 1411. Frumrit. Aftan á bréfinu stendur með samtíða hendi: "bref um vatn ed syndra i tungu sueit".

Notaskrá

Prentað í Diplomatarium Islandicum bindi V s. 3-4 eftir uppskrift á frumbréfinu frá 1704 (ekki nákvæmri).

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Skinn.

Innsigli

Öll (4) innsiglin glötuð; leifar af tveimur þvengjum varveittar.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 15. desember 1411.
Ferill

Er komið úr dánarbúi Jóns Péturssonar háyfirdómara. 19. nóvember 1898.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Wolfgang Hesse skráði fyrir myndatöku, 29. september 2014.
Viðgerðarsaga

Athugað fyrir myndatöku október 2014.

Myndað í nóvember 2014.

Myndir af handritinu

Myndað fyrir handritavef í nóvember 2014.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Diplomatarium Islandicum: Íslenzkt fornbréfasafn, sem hefir inni að halda bréf og gjörnínga, dóma og máldaga, og aðrar skrár, er snerta Ísland eða Íslenzka menned. Jón Sigurðsson1857-1972; I-XVI
« »