Skráningarfærsla handrits

Lbs 5210 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1884

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-18v)
Rímur af sjö sofendum
Efnisorð
2 (19r-42v)
Rímur af Ambrósíus og Rósamundu
Efnisorð
3 (43r-49r)
Unga manns kvæði
4 (49r-53r)
Ljóðabréf
Athugasemd

Sagður Hreggviður Bjarnarson í handritinu.

Efnisorð
5 (53-57r)
Ljóðabréf
6 (57r-59r)
Ljóðabréf
7 (59r-61v)
Vísur eftir líflausan mann
8 (62r-63r)
Ljóðabréf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
63 blöð (167 mm x 104 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Hálfdán Árnason

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1884.

Sama innihald er í handritinu Lbs 4860 8vo, sem einnig er með hendi Hálfdáns.

Aðföng

Hörður Alfreðsson afhenti fyrir hönd eiginkonu sinnar, Jónu Margrétar Kristjánsdóttur. Handritið er úr forum foreldra hennar, Sigríðar Eggertsdóttur og Kristjáns Hjálmars Sigmundssonar. Sjá einnig Lbs 5704 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. september 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn