Skráningarfærsla handrits

PDF
PDF

Lbs 5209 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1874

Tungumál textans
danska

Innihald

1 (1r-29v)
Rímur af Svoldar bardaga
Titill í handriti

Svoldar rímur

Efnisorð
2 (30r-45v)
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

Rímur af Eiríki víðförla

Efnisorð
3 (46r-50r)
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

Hjálmars kviða

Efnisorð
4 (50v-56v)
Rímur af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

Hjálmars kviða

Athugasemd

Ríman er sögð vera eftir Hallgrím Jónsson en upphaf hennar er ekki það sama og í Hjálmars rímum Hallgríms.

Efnisorð
5 (57r-71r)
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Titill í handriti

Hjálmars kviða

Efnisorð
6 (71r-73v)
Hjálmar og Ingibjörg
Titill í handriti

Ingibjörg Ingvadóttir

Efnisorð
7 (73v-84r)
Eylandsrímur
Titill í handriti

Englands ríma

Efnisorð
8 (84v-96v)
Tímaríma
Titill í handriti

Tímaríma

Efnisorð
9 (97r-108r)
Rímur af Selikó og Berissu
Titill í handriti

Rímur af Selikó og Berissu

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
112 + i blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Egill Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1874.
Ferill
Nafn í handriti: Magnús Einarsson (96v)
Aðföng

Þorvaldur Jónasson afhenti, um hendur Rögnu Steinarsdóttur, starfsmanns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. september 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn