Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5209 8vo

Skoða myndir

Rímnakver; Ísland, 1874

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Jónsson ; læknir 
Fæddur
24. febrúar 1787 
Dáinn
26. janúar 1860 
Starf
Skáld; Stundaði lækningar 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Bjarnason 
Fæddur
8. apríl 1841 
Dáinn
27. júní 1865 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Þórðardóttir 
Fædd
1. desember 1816 
Dáin
26. mars 1896 
Starf
Vinnukona; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Bjarnason 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Sigurðsson ; Dalaskáld 
Fæddur
1685 
Dáinn
1720 
Starf
Lögsagnari; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Jónsson 
Fæddur
9. október 1857 
Dáinn
1911 
Starf
 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Jónasson 
Fæddur
10. apríl 1942 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ragna Steinarsdóttir 
Fædd
22. júní 1957 
Starf
 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Danska

Innihald

1(1r-29v)
Rímur af Svoldar bardaga
Titill í handriti

„Svoldar rímur“

Efnisorð
2(30r-45v)
Rímur af Eiríki víðförla
Titill í handriti

„Rímur af Eiríki víðförla“

Efnisorð
3(46r-50r)
Ríma af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

„Hjálmars kviða“

Efnisorð
4(50v-56v)
Rímur af Hjálmari hugumstóra
Titill í handriti

„Hjálmars kviða“

Aths.

Ríman er sögð vera eftir Hallgrím Jónsson en upphaf hennar er ekki það sama og í Hjálmars rímum Hallgríms.

Efnisorð
5(57r-71r)
Ríma af Hjálmari og Ingibjörgu
Titill í handriti

„Hjálmars kviða“

Efnisorð
6(71r-73v)
Hjálmar og Ingibjörg
Titill í handriti

„Ingibjörg Ingvadóttir“

Efnisorð
7(73v-84r)
Eylandsrímur
Titill í handriti

„Englands ríma“

Efnisorð
8(84v-96v)
Tímaríma
Titill í handriti

„Tímaríma“

Efnisorð
9(97r-108r)
Rímur af Selikó og Berissu
Titill í handriti

„Rímur af Selikó og Berissu“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
112 + i blöð (162 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Egill Jónsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1874.
Ferill
Nafn í handriti: Magnús Einarsson (96v)
Aðföng

Þorvaldur Jónasson afhenti, um hendur Rögnu Steinarsdóttur, starfsmanns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. september 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »