Skráningarfærsla handrits

Lbs 5206 8vo

Ljóðmæli Þorgeirs Markússonar ; Ísland, 1880-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ljóðmæli Þorgeirs Markússonar
Titill í handriti

Fáein ljóðmæli Þorgeirs Markússonar fyrrum prests að Útskálum, frá 1747-1753, útgefin á kostnað dóttursonar hans Þorgeirs Andréssonar hreppstjóra í Romshvalaneshrepp, til verðugrar og ræktarfullrar endurnýungar afa síns. Viðeyjarklaustri 1841.

Athugasemd

Skrifað upp eftir prentaðri útgáfu 1841.

2
Draumvitran séra Magnúsar Péturssonar
Titill í handriti

Sú mikla sjónin og síðan draumvitran séra Magnúsar Péturssonar

Efnisorð
Titill í handriti

Draumvitran Guðrúnar Brandsdóttur á Stagley

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 35 + ii blöð (170 mm x 106 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1880-1900.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn