Skráningarfærsla handrits

Lbs 5196 8vo

Sögubók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-32r)
Geirmundar saga og Gosiló
Titill í handriti

Sagan af Geirmundi og Gosiló

Upphaf

Svo byrjar þessa sögu að Roðgeir hefur kóngur heitið …

2 (32r-62r)
Viktors saga og Blávus
Titill í handriti

Sagan af Viktor og Bláus

Upphaf

Vilhjálmur hét kóngur sem réði fyrir Frakklandi …

Efnisorð
3 (62r-83v)
Nitida saga
Titill í handriti

Sagan af Nitida frægu

Upphaf

Sá meykóngur réði fyrir Frakklandi og fleirum löndum norðurálfurnnar sem Niteda fræga var kölluð …

Efnisorð
4 (84r-162v)
Kára saga Kárasonar
Titill í handriti

Saga af Kára Kárasyni og hans fylgjurum

Upphaf

Sá kóngur réði fyrir Fenidía ríki er Reginbaldur nefndur …

5 (163r-199v)
Bærings saga
Titill í handriti

Sagan af Bæring fagra

Upphaf

Á dögum Alexanders páfa réði fyrir Saxlandi Bæring hertogi …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 199 + ii blöð (125 mm x 75 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld..
Ferill

Nafn í handriti: Pétur Samúelsson, Hvassafelli.

Aðföng

Sigurbjörg Magnúsdóttir afhenti 13. október 2018.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 6. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn