Skráningarfærsla handrits

Lbs 5193 8vo

Rímur o.fl. ; Ísland, 1847

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur út af barndómi Jesú Krists
Efnisorð
2
Rímur af krosstrénu Kristí
Efnisorð
3
Hásetatal Sigurðar J... um haustvertíðina 1846
Efnisorð
4
Stafróf og skriftaræfingar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 75 blöð (157 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd (að mestu) ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1847.
Ferill
Á bl. 1v og 73v er eigendayfirlýsing Sveins Gestssonar, Hliði. Önnur nöfn í handriti: G[estur] Jónsson, Hliði (bl. 75v) og Sigríður Gísladóttir, Hliði (74v).
Aðföng

Lbs 5191-5194 8vo: Barst handritasafni 30. október 2017 frá Báru Ásbjörnsdóttur, en mun vera komið frá langafa hennar, Sigurði Kristni Sigurðssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn