Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5193 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur o.fl.; Ísland, 1847

Nafn
Guðmundur Erlendsson 
Fæddur
1595 
Dáinn
21. mars 1670 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sveinn Gestsson 
Fæddur
31. október 1848 
Dáinn
20. ágúst 1914 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gestur Jónsson 
Fæddur
13. ágúst 1811 
Dáinn
10. mars 1880 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Gísladóttir 
Fædd
3. apríl 1809 
Dáin
8. mars 1880 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bára Ásmundsdóttir 
Fædd
19. janúar 1951 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Kristinn Sigurðsson 
Fæddur
15. nóvember 1875 
Dáinn
23. febrúar 1955 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur út af barndómi Jesú Krists
Efnisorð
2
Rímur af krosstrénu Kristí
Efnisorð
3
Hásetatal Sigurðar J... um haustvertíðina 1846
Efnisorð
4
Stafróf og skriftaræfingar
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 75 blöð (157 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1847.
Ferill
Á bl. 1v og 73v er eigendayfirlýsing Sveins Gestssonar, Hliði. Önnur nöfn í handriti: G[estur] Jónsson, Hliði (bl. 75v) og Sigríður Gísladóttir, Hliði (74v).
Aðföng

Lbs 5191-5194 8vo: Barst handritasafni 30. október 2017 frá Báru Ásbjörnsdóttur, en mun vera komið frá langafa hennar, Sigurði Kristni Sigurðssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 10. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

« »