Skráningarfærsla handrits

Lbs 5192 8vo

Söguþættir ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-21r)
Jökuls þáttur Búasonar
2 (22r-33r)
Brandkrossa þáttur
3 (33v-46v)
Þorsteins þáttur hvíta
4 (47r-54r)
Þorsteins þáttur stangarhöggs
5 (54v-55r)
Vísur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
61 blað (130 mm x 80 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Aðföng

Lbs 5191-5194 8vo: Barst handritasafni 30. október 2017 frá Báru Ásbjörnsdóttur, en mun vera komið frá langafa hennar, Sigurði Kristni Sigurðssyni.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 4. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn