Skráningarfærsla handrits

Lbs 5187 8vo

Guðspjöll og predikanir ; Ísland, 1700-1799

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Guðspjöll og predikanir

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
35 blöð (157 mm x 103 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 18. öld.
Ferill

Björn Halldórsson seldi 7. apríl 1995. Sjá einnig Lbs 5230–5236 4to, Lbs 5456-5459 4to, Lbs 5122–5161 8vo og Lbs 1014 fol.

Nöfn í handriti: Sigfús, Ingibjörg á Klúku, Vigfús Ormsson Valþjófsstað, Þorsteinn Jónsson, Eiríkur Bjarnason, Einar Guttormsson og B. Þórarinsson.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Handritið var allt samanlímt og fast í bandinu og var tekið úr því í mars 2014 af forverði safnsins.

Lýsigögn
×

Lýsigögn