Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5123 8vo

Skoða myndir

Fæðingasálmar; Ísland, 1797.

Nafn
Gunnlaugur Snorrason 
Fæddur
1713 
Dáinn
1796 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sighvatur Einarsson 
Fæddur
1760 
Dáinn
9. maí 1846 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Björn Halldórsson 
Fæddur
8. apríl 1920 
Dáinn
24. október 2007 
Starf
Gullsmiður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannver H. Hannesson 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Titilsíða

Pssalterium natale eður fæðingarpsaltari út af náðarríkri holdtekju og fæðingu vors Drottins Jesú Cristi með lærdómsfullri textans útskýringu. Gjörður af sáluga séra Gunnlaugi Snorrasyni. Ritaðir anno 1797. (1r)

Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Fæðingasálmar
Aths.

Illa farið.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
65 blöð (160 mm x 109 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Sighvatur Einarsson

Skreytingar

Skreytt titilsíða.

Mikið skreyttir upphafsstafir í rauðum, grænum, bláum og brúnum litum víða í handritinu.

Upphafsstafur með fugli (15v).

Upphafsstafur með höndum (50v).

Bókahnútar á blaði 1v og 65v.

Rauð lína aðskilur megintexta og heiti handrits á hverju blaði.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1797.
Ferill

Selt til Landsbókasafns af Birni Halldórssyni 7. apríl 1995. Sjá einnig Lbs 5230–5236 4to, Lbs 5456-5459 4to, Lbs 5163-5166 8vo og Lbs 1014 fol.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Viðgert í október 2014 af Ranveri Hannessyni

Myndað í nóvember 2014.

« »