Skráningarfærsla handrits

Lbs 5105 8vo

Prestþjónustu-, hjónavígslu- og líkræður ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Hjónavígsluræða
Athugasemd

Jónas Ásmundarson búfræðingur og Jóna Ásgeirsdóttir ungfrú. Gefin saman að Álftamýri 5. október 1895.

Efnisorð
2
Líkræða
Athugasemd

Kristín Jóhannsdóttir, húsfreyja í Hokinsdal, dáin 5. nóvember 1893.

Efnisorð
3
Hjónavígsluræða
Efnisorð
4
Prestþjónusturæða
Athugasemd

Ræða haldin við kveldsöng á aðfangadagskvöld 24. desember 1889 í Leirárkirkju

Efnisorð
5
Hjónavígsluræða
Athugasemd

Þorsteinn Einarsson bóndi og Guðrún Þórðardóttir bústýra í Köldukinn, gefin saman að Marteinstungu 20. nóvember 1902.

Efnisorð
6
Hjónavígsluræða
7
Húskveðja
Athugasemd

Símonía Þorbjörg Pálsdóttir húsfreyja í Stapadal, dáin 4. maí 1901, jarðsungin 14. sama mánaðar.

Efnisorð
8
Prestþjónusturæða
Athugasemd

Á nýársdag.

Efnisorð
9
Prestþjónusturæða
Athugasemd

Á nýársdag 1901.

Efnisorð
10
Prestþjónusturæða
Athugasemd

Á hvítasunnudag.

Efnisorð
11
Prestþjónusturæða
Athugasemd

Á páskadaginn.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
90 blöð. Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1889-1902.
Ferill

Sett á safnmark í 9. júní 2021.

Aðföng

Kom úr Íslandssafni 14. desember 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 17. september 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn