Skráningarfærsla handrits

Lbs 5084 8vo

Ættartala ; Ísland

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Ættartala sr. Árna Þorsteinssonar á Kálfatjörn, ásamt konu hans og barna

Athugasemd

Með liggur prentuð grafskrift yfir Þorsteini Þorsteinssyni, föður Árna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
40 blöð (185 mm x 118 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd; skrifari:

Bjarni Guðmundsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1887.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark 2020.

Aðföng

Var í knýti sem á stóð: Afhent Hb. [þ.e. Háskólabókasafni] af Birni Magnússyni próf.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. maí 2021 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn