Skráningarfærsla handrits

Lbs 5074 8vo

Ýmislegt úr öllum ; Ísland, 1910-1920

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Frá Grænlandi, myndir
2
Sagan af Gríshildi góðu
Efnisorð
3
Saga af Hildi góðu stjúpu
Efnisorð
4
Skjaldamerki S.E.
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (63 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Stefán Einarsson

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1910-1920.
Aðföng

Valborg Helgadóttir kennari átti kverið og lagði inn til skoðunar og myndunar 18. mars 1980, en afhenti safninu síðar til eigu. Vilborg Dagbjartsdóttir skáldkona, frænka Valborgar, hafði milligöngu um afhendinguna.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn