Skráningarfærsla handrits
Lbs 5073 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímnabók; Ísland, 1890-1891
Nafn
Símon Bjarnason ; Dalaskáld
Fæddur
2. júlí 1844
Dáinn
9. mars 1916
Starf
Húsmaður; Sjómaður; Flakkari
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Gísli Konráðsson
Fæddur
18. júní 1787
Dáinn
22. febrúar 1877
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður
Nafn
Sæmundur Þorgilsson
Fæddur
1838
Dáinn
28. mars 1870
Starf
Vinnumaður
Hlutverk
Ljóðskáld
Nafn
Guðmundur Bergþórsson
Fæddur
1657
Dáinn
1705
Starf
Kennari
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur
Nafn
Stefán Kristinsson
Fæddur
20. september 1945
Dáinn
10. desember 2005
Starf
Viðskiptafræðingur; Framkvæmdastjóri
Hlutverk
Eigandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Rímur af Flóres og sonum hans
Höfundur
Efnisorð
2
Rímur af Sigurði hallinkjarna og Aroni frækna
Höfundur
Efnisorð
3
Ríma af Herði Hólmverjakappa og Helgu jarlsdóttur
Höfundur
Efnisorð
4
Rímur af Flórentínu fögru
Höfundur
Efnisorð
5
Rímur af Loðvík og Súlímu
Höfundur
Efnisorð
6
Tóukvæði gamalt
Efnisorð
7
Sölva ríma
Höfundur
Efnisorð
8
Ferðamannakvæði
Höfundur
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 242 + i blöð (165 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1890-1891.
Ferill
Jón B. Atlason fékk handritið frá Guðríði Þorsteinsdóttur lögfræðingi en handritið er úr bókasafni manns hennar, Stefáns Reynis Kristinssonar.
Aðföng
Jón B. Atlason afhenti 12. september 2007, fyrst einungis til varðveislu.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 20. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.