Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5060 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímur og kvæði; Ísland, 1900

Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Júlíana Jónsdóttir 
Fædd
27. mars 1838 
Dáin
1. júní 1918 
Starf
Skáldkona; Vinnukona 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eyjólfur Jóhannesson 
Fæddur
14. ágúst 1824 
Dáinn
14. desember 1911 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Margrét Guðmundsdóttir 
Fædd
1791 
Dáin
20. apríl 1839 
Starf
Húsfreyja; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Þórðardóttir 
Fædd
1. desember 1816 
Dáin
26. mars 1896 
Starf
Vinnukona; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nikulás Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Friðrik Sigurðsson 
Fæddur
1810 
Dáinn
12. janúar 1830 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Gíslason 
Fæddur
5. október 1786 
Dáinn
28. júlí 1860 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðfinna Guðrún Sigurðardóttir 
Fædd
27. maí 1855 
Dáin
12. mars 1931 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Garðarsson 
Fæddur
27. febrúar 1969 
Starf
Arkitekt 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-54v)
Rímur af Jóhanni Blakk
Efnisorð
2(55r-63v)
Hjálmarskviða
3(63v-64v)
Ljóðabréf
4(64v)
Vísa
5(64v-65v)
Ljóðabréf til stúlku
6(65v-66r)
Kveðja undir bréf
7(66r)
Stakar vísur til stúlku
8(66r-67r)
Ljóðabréf til kærustu
Höfundur

Jón Magnússon

Efnisorð
9(67r-70r)
Ljóðabréf
10(70r-70v)
Vísur
11(70v-74r)
Ljóðabréf
12(74r)
Lausavísa
13(74v-76r)
Eftirmæli eftir Sigurð Breiðfjörð
14(76r-76v)
Vísur
15(76v-78v)
Konuást
16(78v)
Staka
17(78v-79v)
Eftirmæli eftir Guðfinnu Pétursdóttur frá Mýrarholti
18(79v-81r)
Björn Jóhannesson drukknaður 8.11.´80
19(81r-81v)
Brúðhjónavísur
20(81v)
Stök vísa
21(82r-83v)
Lausavísur
22(83v-85v)
Ræða er sakamaður Friðrik Sigurðsson talaði á sínum aftökustað 12. janúar 1830, snúin í ljóð
23(86r-89v)
Vonarhlátur hins trúaða
24(89v)
Stök vísa

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
89 + 12 laus blöð (175 mm x 116 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1900.
Ferill

Eigandi rímanna er Guðfinna Guðrún Sigurðardóttir (54v) og hefur hún ef til vill skrifað þær sjálf.

Aðföng

Lbs 5059–5063 8vo. Kristján Garðarsson arkitekt afhenti 13. desember 2019. Handritin eru öll úr safni hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 27. janúar 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »