Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5059 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ríma af Kjartani Ólafssyni; Ísland, 1869-1899

Nafn
Símon Bjarnason ; Dalaskáld 
Fæddur
2. júlí 1844 
Dáinn
9. mars 1916 
Starf
Húsmaður; Sjómaður; Flakkari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristján Garðarsson 
Fæddur
27. febrúar 1969 
Starf
Arkitekt 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ríma af Kjartani Ólafssyni
Aths.

Aftan við er kvæðið Sumarkvöld og úttektarlistar frá árunum 1884–1886.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
56 blöð (168 mm x 112 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd (að mestu) ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Sett á safnmark í desember 2019.

Aðföng

Lbs 5059–5063 8vo. Kristján Garðarsson arkitekt afhenti 13. desember 2019. Handritin eru öll úr safni hans.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 30. desember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »