Skráningarfærsla handrits

Lbs 5047 8vo

Calendarium Gregorianum ; Ísland, 1895

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Calendarium Gregorianum
Titill í handriti

Calendarium Gregorianum eður sá Nýi stíllinn

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 blöð (170 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari.

Daði Davíðsson

Fylgigögn
Með liggur blað með aðferð til að reikna út páska frá 1900 til 2099.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1895.
Ferill

Lbs 5045–5047 8vo og Lbs 1054 fol.: Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu. . Var allt saman í umslagi sem á stóð: „Gæti hafa veirð í fórum Þorst. Kon.“ Inni í umslaginu var miði sem á stóð „Til athugunar frá G[uðmundi] Ax[elssyni] [fornbókasala] 6. júlí 1989.

Sett á safnmark í nóvember 2019.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 28. nóvember 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn