Skráningarfærsla handrits
Lbs 5000 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Laxdæla saga; Ísland, 1819
Nafn
Hermann Halldórson
Fæddur
11. ágúst 1804
Dáinn
1860
Starf
Hlutverk
Skrifari; Eigandi
Nafn
Þorsteinn Runólfsson
Fæddur
1807
Dáinn
11. apríl 1844
Starf
Bóndi
Hlutverk
Nafn í handriti
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Laxdæla saga
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
i + 96 + i blöð (197 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland, 1819.
Ferill
Nöfn í handriti: Jón Jónsson, Firði (eigandi 1865), Gunnar Þórðarson, Hermann Halldórsson, Einar Hákonarson, Þ. Runólfsson (mögulega Þorsteinn Runólfsson), S. M. og Björn Björnsson.
Aðföng
Ragnheiður Thorsteinsson afhenti 18. apríl 2016. Handritið var í eigu foreldra hennar.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. október 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.