Skráningarfærsla handrits

Lbs 4999 8vo

Stjörnuspeki ; Ísland, 1850-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Stjörnuspeki
Athugasemd

Vantar aftan við handritið.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
30 blöð (182 mm x 114 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Jósefína Ólafsdóttir afhenti handrit sem hafði verið í eigu föður hennar, Ólafs Hauks Árnasonar og þar á undan föður hans, Árna Jóhannssonar. Ólafur taldi að handritið væri ef til vill skrifað af Guðmundi „lummu“, farkennara í Skagafirði á 19. öld, en það er þó ekki víst.

Sett á safnmark í janúar 2017.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. janúar 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Handritið var lagfæri í janúar 2017 af Rannveri Hannessyni.

Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Stjörnuspeki

Lýsigögn