Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4997 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnakver; Ísland, 1864

Nafn
Magnús Jónsson 
Fæddur
1763 
Dáinn
23. júní 1840 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gísli Sigurðsson 
Fæddur
1772 
Dáinn
27. nóvember 1826 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Gunnarsson 
Fæddur
20. ágúst 1802 
Dáinn
23. ágúst 1873 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Örn Guðbjörnsson 
Starf
 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valgerður Jóhannsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Magnúsdóttir 
Fædd
23. september 1903 
Dáin
12. apríl 1984 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Rannver H. Hannesson 
Starf
Forvörður 
Hlutverk
Forvörður 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Sigurði og Smáfríði
Upphaf

Hverja þyrstir? Hveðrungs vín / hvar mun vera að fala …

Aths.

11 rímur.

Efnisorð
2
Rímur af Jóhanni Blakk
Upphaf

Mönduls snekkja máls af grund / mín, ef fengist leiði …

Aths.

6 rímur.

Efnisorð
3
Rímur af Nitídu frægu
Upphaf

Fagrahvels nær birtan blíð / blómsra orna móðir …

Aths.

6 rímur.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
84 blöð (194 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1864.
Ferill

Kom um hendur Sigurðar Arnar Guðbjarnarsonar, starfsmanns Landsbókasafns þann 29. ágúst 2016. Handritin komu úr bunka af bókum sem Lögreglan í Reykjavík afhenti Sigurði Erni. Handritin og bækurnar hafa lent í fórum Lögreglunnar af ýmsum ástæðum og hafa verið þar um langt skeið.

Nöfn í handriti: Valgerður Jóhannsdóttir og Kristín Magnúsdóttir.

Sjá: Lbs 4997-4998 8vo.

Sett á safnmark í janúar 2017.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 26. janúar 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Handritið var lagfæri í janúar 2017 af Rannveri Hannessyni.

« »