Skráningarfærsla handrits
Lbs 4992 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Rímna- og kvæðakver; Ísland, 1891
Innihald
Rímur af Atla Ótryggssyni
Hér og þar er texti handritsins lítillega skertur vegna þess hve mikið hefur verið skorið af pappírnum þegar handritið var bundið inn.
Uppskrift eftir prentaðri bók frá 1889.
Rímur af Knúti heimska
„Fögur hlýði róms um rann / reimis hlýða gáttinn…“
„… mér til virði góða.“
7 rímur.
Þessi ríma er ekki skráð í rímnatal Finns Sigmundssonar en þar segir: „Talið er að hann [Guðlaugur Guðmundsson] hafi ungur ort rímur af Knúti heimska, og sumir eigna honum rímur af Friðþjófi frækna, en hvorugar þeirra hafa komist í Landsbókasafn.“, bls. 47 í Rímnatal II.
Rímur af Sigurði turnara
Rímur af Jóhanni Blakk
Jóhönnuraunir
Hrakningsríma
„Rennur dagur nú á ný / næsta vel lýsandi …“
„… best er falli niður.“
183 erindi.
Lýsing á handriti
Pappír.
Ein hönd ; Skrifari:
Innbundið.
Uppruni og ferill
Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Úr safni Halldórs Halldórssonar prófessors. Kom í hendur Sigurjóns Páls 1. mars 1998.
Nafn í handriti: Guðmundur Guðbrandsson
Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.
Sett á safnmark í maí 2016.