Skráningarfærsla handrits

Lbs 4988 8vo

Rímnakver ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Ríma af negranum Seril
Titill í handriti

Ríma af negranum Seril og föður hans

Efnisorð
2
Ríma af Patrek lávarði
Titill í handriti

Ríma af Patrikk lávarði

Efnisorð
3
Ríma af Georg og Söru
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 40 + i blað (134 mm x 82 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Keypt 3. maí 2008 hjá Ara Gísla Bragasyni fornbókasala.

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í maí 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 23. maí 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn