Skráningarfærsla handrits

Lbs 4986 8vo

Rímna- og sagnahandrit ; Ísland, 1800-1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af barndómi Jesú Krists
Titill í handriti

Hér skrifast Maríurímur

Athugasemd

Handrit þetta er skrifað aftan við ritið Tíu sögur, af þeim enum heilögu Guðspostulum og píslarvottum sem útgefið var í Viðey 1836.

Efnisorð
2
Sagan af Assenat
Titill í handriti

Asnats Historia eftir huldum fornfræðum

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
256 bls + 55 + i blað (175 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Keypt 16. ágúst 1997 hjá Jóni Pálssyni fornbókasala.

Í bandi handritsins eru sendibréf, þ.á.m. bréf skrifað af Stefáni Jónssyni í Grundarfirði 16. janúar 1851.

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í maí 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 23. maí 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn