Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4973 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, á síðari hluta 19. aldar.

Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Guðmundsson 
Fæddur
5. janúar 1832 
Dáinn
14. ágúst 1896 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Martha Sigríður Jónsdóttir 
Fædd
30. október 1832 
Dáin
6. mars 1876 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Gíslason ; Dalaskáld 
Fæddur
8. júlí 1832 
Dáinn
22. júní 1889 
Starf
Vinnumaður; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurjón Páll Ísaksson 
Fæddur
27. ágúst 1950 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nelson Gerrard 
Fæddur
1951 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jhonson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Vikubænir og sálmar
2
Eftirmæli eftir Sigurð Breiðfjörð
Upphaf

Hví er þögli þundar svanur / þrotin vessum, beygir háls

3
Ættartala Jóns Guðmundsson
Efnisorð
5
Stafrófsvísur
Upphaf

Andinn helgur eflir mig / æðstan fyrir kraftinn sinn

6
Stefjabæn
Upphaf

Herra Jesú hjálpin allra mann / hæli og styrkur aumra sýndar anna

Efnisorð
7
Sálmar
Upphaf

Hjartað mitt öðlast hefur frið / háborð frelsarans dýrðlegt við

Að fótum þínum fell ég nú / frelsarinn góði minn Jesú

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 50 blöð (160 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jón Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Hann fékk handritið frá Nelson Gerrard, Árborg Manitoba 10. júní 1997.

Nafn í handriti: Jón Jhonson

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í apríl 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 7. apríl 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »