Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4971 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögu- og kvæðabók; Ísland, 1857-1858.

Nafn
Árni Jónsson ; Eyjafjarðarskáld ; Eyfirðingaskáld ; eldri 
Fæddur
1760 
Dáinn
1. ágúst 1816 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Pétur Jakobsson 
Fæddur
18. júní 1817 
Dáinn
25. júní 1873 
Starf
Bóndi; Klénsmiður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þórarinsson 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Árni Sigurðsson 
Fæddur
1768 
Dáinn
17. desember 1838 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S. Guðmundsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurjón Páll Ísaksson 
Fæddur
27. ágúst 1950 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Nelson Gerrard 
Fæddur
1951 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-72r)
Ambáles saga
Titill í handriti

„Sagan af Ambales“

2(72r-73r)
Sagan af einum vert
3(73r-75r)
Sagan af Eðalmann
4(75v-95r)
Atla saga Ótryggssonar
Titill í handriti

„Sagan af Atla Ótryggsyni“

6(100r-100v)
Lausavísur
Efnisorð
7(101r-124v)
Rímur af Hreiðari heimska
Upphaf

Þó lítil hafi ljóða gögn / lundur birðar grana

Efnisorð
8(125r-130r)
Ferjumannaríma
Upphaf

Eg skal fara að byrja brag / brúka penna og hendur

Efnisorð
9(130r-139r)
Emmuríma
Upphaf

Þeir sem hafa aldrei átt / ektakonu neina

Efnisorð
10(139-140r)
Vísur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 142 + i blöð (167 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

S. Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1857-1858.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Hann fékk handritið frá Nelson Gerrard, Árborg Manitoba 26. júní 1997.

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í apríl 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 7. apríl 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »