Skráningarfærsla handrits

Lbs 4965 8vo

Ferakutsrímur ; Ísland, 1851

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Bálant
Titill í handriti

Rímur af Bálant amírál og Ferakut syni hansi

Upphaf

Honum þykir víst ég veit / vitur mér svo skýrði

Athugasemd

24 rímur

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 114 + 2 blöð (165 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Arason

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1851.
Ferill

Sigurjón Páll Ísaksson afhenti 9. mars 2015. Hann fékk handritið frá Nelson Gerrard, Árborg Manitoba 26. júní 1997.

Nöfn í handriti: Jón Arason, Sigurður Björnsson Grjótnesi, Jón Jónsson, Sigurveig Björnsdóttir Grjótnesi, Björn Jónsson, Þuríður, Rögnvaldur, Þorbjörg, Guðni og Vilborg.

Sigurður Steinsson átti bókina vestra, hún: ... fannst meðal þess sem varð eftir í húsi Clarence Mayo í Riverton (var móðir Clarens, Klara, dóttir Friðsteins Sigurðssonar Steinssonar)

Sjá: Lbs 5641-5642 4to og Lbs 4964-4996 8vo.

Sett á safnmark í apríl 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 1. apríl 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn