Skráningarfærsla handrits

Lbs 4961 8vo

Ljósmyndir ; Ísland, 1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Ljósmyndir
Athugasemd

Þrjár ljósmyndir, ein er af skipi, eina af öldruðum manni og konu í peysufötum og ein af konu í peysufötum.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland í kring um aldamótin 1900.
Ferill

Þessar myndir voru lengi í starfsmannarými í kjallara Þjóðarbókhlöðunnar en teknar þaðan af starfsmönnum handritasafns í lok árs 2015.

Sett á safnmark í mars 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 29. mars 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Ljósmyndir

Lýsigögn