Skráningarfærsla handrits

Lbs 4958 8vo

Kvæðabók ; Ísland, 1800-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Sóróaster og Selímu
Upphaf

Hreyfist rómur, hverfi þögn / hyggjan kætist móða …

Athugasemd

3 rímur.

Efnisorð
2
Glæsirerfi
Upphaf

Óðinn gramur ása reið / auðnusamur heiman …

3
Hanskavísa
Upphaf

Tvinnuð núna tals af kró / taka að hreyfa ljóðin sér …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 32 + i blað (167 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Börn Stefáns Pálssonar, Páll Ólafur Stefánsson, Soffía Stefánsdóttir og Hildur Stefánsdóttir afhentu 28. ágúst 2006 um hendur Valdimars Tómassonar.

Sett á safnmark í mars 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 14. mars 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn