Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 4958 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæðabók; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Sigfús Jónsson 
Fæddur
1785 
Dáinn
23. júlí 1855 
Starf
Hreppsstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjálmar Jónsson ; Bólu-Hjálmar 
Fæddur
29. september 1796 
Dáinn
5. ágúst 1875 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Illugi Helgason 
Fæddur
1741 
Dáinn
24. júní 1818 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Eigandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Stefán Pálsson 
Fæddur
13. júní 1915 
Dáinn
25. júlí 1969 
Starf
Tannlæknir 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Ólafur Stefánsson 
Starf
Flugstjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Soffía Stefánsdóttir 
Starf
Skólastjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hildur Stefánsdóttir 
Starf
Hjúkrunarfræðingur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valdimar Tómasson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Sóróaster og Selímu
Upphaf

Hreyfist rómur, hverfi þögn / hyggjan kætist móða …

Aths.

3 rímur.

Efnisorð
2
Glæsirerfi
Upphaf

Óðinn gramur ása reið / auðnusamur heiman …

3
Hanskavísa
Upphaf

Tvinnuð núna tals af kró / taka að hreyfa ljóðin sér …

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 32 + i blað (167 mm x 100 mm)
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Börn Stefáns Pálssonar, Páll Ólafur Stefánsson, Soffía Stefánsdóttir og Hildur Stefánsdóttir afhentu 28. ágúst 2006 um hendur Valdimars Tómassonar.

Sett á safnmark í mars 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 14. mars 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »