Skráningarfærsla handrits

Lbs 4941 I-V 8vo

Kvæðakver ; Ísland, 1800-1850

Athugasemd
5 hlutar (I-V)

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
105 + i blað (155 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Fimm hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 19. aldar.
Ferill

Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður bókasafns Reykjanesbæjar sendi 28. febrúar 2005 kassa með handritum úr safninu áður Bæjar- og Héraðsbókasafnið í Keflavík. Samskiptin voru að tilhlutan Þórunnar Sigurðardóttur en handritin áttu ekki lengur neitt hlutverk í safninu. Í handritin hefur verið stimplað Bæjar- og héraðsbókasafnið Keflavík auk aðfangaárs sem er 1990 jafnframt hefur verið er skrifað inn aðfanganúmer á titlsíðu. Handritin eru öll innbundin, kjalmerkt og á þau hefur verið settur strikamiði.

Sjá Lbs 5632-5635 4to og Lbs 4938-4949 8vo.

Nafn í handriti: Helga G. Sigtryggsdóttir Sólheimum

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 31. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Hluti I ~ Lbs 4941 I 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Bæjarvísur
2
Bændavísur
3
Ljóðabréf

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
12 blöð (154 mm x 98 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.

Hluti II ~ Lbs 4941 II 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Rímur af Jóhanni Blakk
Upphaf

Mönduls snekkja máls af grund / mín, ef fengi biðja…

Efnisorð
2
Ríma af Jóni Upplendingakóngi
Upphaf

Hér er hafin rímu rödd / rómur fer í vindinn…

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
38 blöð (153 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1817.

Hluti III ~ Lbs 4941 III 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Kvæði
2
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Upphaf

Skáldin hafa skilningsfróð / skýr með vizku sanna …

Niðurlag

… geymi oss alla góða menn / guð um eilíf dægur.

Efnisorð
3
Lífsleiðing
4
Virðingaþrætur vatns og víns

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
17 blöð (155 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.

Hluti IV ~ Lbs 4941 IV 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Rímur af Friðriki landsstjórnara
Upphaf

Hér er dreginn hrófi frá / Hleiðólfs knör ónýtur …

Niðurlag

… fugla fárið, þýja þrá / þar með dauði fiska.

Efnisorð
2
Vinaþökk
Upphaf

Get ég ekki gjört með þöng að híma / gott mun vera að stytta fyrir sér tíma…

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
28 blöð (155 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 19. aldar.

Hluti V ~ Lbs 4941 V 8vo

Tungumál textans
íslenska
1
Kappakvæði Guðmundar Bergþórssonar
Titill í handriti

Hér skrifast kappakvæði ort af Guðmundi Bergþórssyni

Upphaf

Geystur þjóti Glettu byr …

2
Kappakvæði Þórðar Magnússonar á Strjúgi
Titill í handriti

Annað kappakvæði Íslendinga. Kveðið af Þórði Magnússyni á Strjúgi

Upphaf

Fundu margir forðum / firðar stáli girðir…

Notaskrá

Sjá Jón Þorláksson: Íslenzk kappakvæði III , bls. 373.

Athugasemd

Það vantar aftan á kvæðið.

3
Kvæði

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
10 blöð (156 mm x 100 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar.

Notaskrá

Höfundur: Jón Þorkelsson
Titill: Íslensk kappakvæði III., Arkiv för nordisk filologi
Umfang: 4

Lýsigögn