Skráningarfærsla handrits

Lbs 4925 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1923

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Kosningavísa
Titill í handriti

Kosningavísur í Þingeyjarsýslu 1922

2
Dagbók
Athugasemd

Veðurdagbók frá 1. janúar – 8. febrúar 1920

Efnisorð
3
Afmælisvísa
Titill í handriti

Vísur gjörðar á 50. ára afmæli Friðjóns

4
Sagnir
Athugasemd

Sagnir sem skrifað hefur Bjarni í Sellandi í Fnjóskadal, en Hannes Stefánsson á Þórðarstöðum í Fnjóskadal skrifar upp, og kvittar fyrir 7. október 1923, en hann skrifar eftir uppskrift Gunnlaugs Stefánssonar á Vestara-Króki eftir handriti Bjarna.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
33 blöð (179 mm x 111 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Hannes Stefánsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1923.
Ferill

Ögmundur Helgason tók við handritinu 15. október 2003.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 10. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Viðgerðarsaga

Lýsigögn
×

Lýsigögn