Skráningarfærsla handrits
Lbs 4913 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Veðurdagbók Einars Einarssonar; Ísland, um miða 19. öld.
Nafn
Einar Einarsson
Fæddur
16. maí 1834
Dáinn
13. október 1902
Starf
Bóndi; Oddviti
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Eigandi; Safnari
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól
Fæddur
24. mars 1768
Dáinn
23. febrúar 1844
Starf
Hreppstjóri
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld
Nafn
Vigfús Bótólfsson
Fæddur
1797
Dáinn
3. nóvember 1863
Starf
Bóndi
Hlutverk
Nafn í handriti
Nafn
Jón Steingrímsson
Fæddur
10. september 1728
Dáinn
11. ágúst 1791
Starf
Prestur; Djákni; Prófastur
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari; Safnari
Nafn
Sveinn Einarsson
Fæddur
18. september 1934
Starf
Leikstjóri
Hlutverk
Eigandi; Gefandi
Nafn
Einar Ólafur Sveinsson
Fæddur
12. desember 1899
Dáinn
18. apríl 1984
Starf
Prófessor; Forstöðumaður
Hlutverk
Eigandi
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Veðurdagbók Einars Einarssonar
Höfundur
Aths.
Veðurdagbók Einars fyrir árin 1851–1857, ásamt nokkrum sendibréfum, minnispunktum og fleira sem hann hefur skrifað upp.
Efnisorð
1.1
Æviþulur
Höfundur
Efnisorð
1.2
Ljóðabréf
Höfundur
Efnisorð
1.4
Hestvísur
Efnisorð
1.5
Vísur
Höfundur
Efnisorð
1.6
Brúðhjónavers
1.9
Rímnalög
Efnisorð
1.10
Málrúnir
Efnisorð
1.17
Jólaskrá
Efnisorð
1.19
Annálar
Titill í handriti
„Nokkrir annálar um krosstré krists“
Efnisorð
1.20
Tíðavísur fyrir árin 1851-1855
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
159 blöð, (170 mm x 106 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:
Band
Innbundið.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland um miða 19. öld.
Ferill
Sveinn Einarsson leikhúsfræðingur og Ásta, dóttir hans, afhentu 12. desember 1999. Handritið var í eigu Einars Ólafs Sveinssonar prófessors, föður Sveins.
Nafn í handriti: Rannveig Magnúsdóttir Hruna.
Sjá Lbs 4907-4916 8vo .
Sett á safnmark í febrúar 2015.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. febrúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.